júní 07, 2004

Of stórar sundhettur? hvað er það?

Góð helgi úr garði gengin... báðir dagarnir teknir með látum og mikil stemning ríkti ...lime birgðir kláruðust en hafist verður handa við að koma birgðum í rétt horf fyrir komandi helgi!
Í tilefni þess að sólin skein þá skellti ég mér í Bláa Lónið í dag! náði mér í nokkrar aukafreknur sem koma að góðum notum.. hhuummm ??? veit ekki með það en samt alltaf gaman að liggja í leti og njóta veðursins á svona góðum frídegi;) Nema hvað að það var endalaust af útlendingum sem svo sem við mátti búast! Það var samt soldið skemmtilegt að sjá Austurlenskar krúttulegar konur í massaflottum sundbolum allar makaðar leir í framan og með svona 5 númerum og stórar sundhettur... hvað er það?? ekki get ég séð að það sé mikið hægt að nýta sér of stóra sundhettu.. hvaða gagn gerir það?? þetta er eitthvað austurlenskt þema sem tja.. jafnvel mun festa rótum hér á landi?? sometime maybe... ég meina allt getur gerst!!
Talandi um hvað mannfólkið er merkilegt og svona líka mismunandi eftir heimsálfum og löndum.... þá hhuummm gat ég hæglega mælt út hvaða konur voru þýskar.....en hvernig er það?? erum við mæld svona út þegar við mætum í rúllukragasundbol með níþrönga sundhettu þannig að augun skjótast nánast út.. og ennið verður eins og það sé 30 árum eldra heldur en hinir líkamshlutarnir?? og hvað þá þegar við smellum upp Speedo sundgleraugunum í þokkabót... ! Talandi um að sjá ekki gallana í sjálfum sér.....

ps. á einn rúllukragasundbol sem selst á góðum díl...

Hillan kveður...

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ég býð aspasstykki og eplasvala í sundbolinn... er það FÍLL??

7. júní 2004 kl. 00:30  
Blogger Hildur said...

...DÍLL

7. júní 2004 kl. 11:26  
Blogger Védís said...

Velkomin Hildegaaaard!!! i bloggheima. Thetta verdur sko gaman :)

7. júní 2004 kl. 15:21  
Anonymous Nafnlaus said...

ahhhhahhhhahhhaaaaa mergjuð frásögn úr bláa lóninu...alltaf stemmari að fara þangað og speglera svoldið í liðinu ;) kannast við þessar týpur sem eru allar útataðar í hvítum leir...(hver veit hvað leynist í honum) og með rauðar sundhettur ....hehehe hey kannski það sé komin tími á aðra lónarferð ;) kv Brynja

16. júní 2004 kl. 21:17  

Skrifa ummæli

<< Home


..að tékka á lime-inu
  • rokkarinn
  • ása
  • ásta
  • katrin
  • arnita
  • guðrún birna
  • waldilein
  • veddarinn
  • lísa
  • erla dögg
  • brynjan
  • svæsi bró
  • ragna sys
  • gummi
  • telma
  • tannálfurinn
  • fjallamjólkin
  • valli
  • kári president of the lesbian
  • raggi
  • árni.hamstur
  • sveninn
  • stebbinn
  • balenoinn
  • tigurinn
  • nett
  • leikir
  • batman
  • mbl
  • kvitta hér