ágúst 22, 2004

Plóman

..Danaveldi..
Sit hérna í einu herbergi í nýju fallegu og litríku (vægt til orða tekið) íbúðinni sem við leigjum hérna í Köben nánar tiltekið við Sparresholmvej... Erum komnar með tölvuapparatið í gang og þráðlaust net beint í æð. Guðfaðirinn eða nánar tiltekið Jacek pólski maðurinn sem býr á neðri hæðinni sem leigði okkur þessa íbúð er búinn að vera svo hjálplegur að manni líður bara eins maður hafi búið hérna í nokkur ár... Fyrsti skóladagurinn okkar var á miðvikudaginn og bauðst hann til að skutla okkur áður en hann hélt í vinnuna.... og í þokkabót kom boð um að fá bílinn lánaðann ef hann væri ekki að nota hann sjálfur! ég hef sjaldan kynnst annarri eins góðmennsku... :) Það tekur okkur u.þ.b 20 min í strætó að komast niður í miðbæ og þar er skólinn staðsettur rétt fyrir ofan Strikið... ekki leiðinlegt að rölta um og skoða mannlífið í pásum og eftir tíma! Lentum á smá skralli á miðvikudagskvöldið þar sem við ætluðum rétt að kynna okkur umhverfið... fórum á Stúdentahúsið þar sem Kaupmannahafnarháskólinn var með eitthvað húllumhæ... þar tók við smá öl og spjall på dansk.... Kynntumst góðu fólki sem var líka boðið og búið til að hjálpa okkur að kynnast Köben eins og hún virkilega er! Áttum erfitt með að mæta í skólann daginn eftir vegna þreytu.... en það gerist ekki aftur... hhuummm
..Plóman..
Drösluðumst snemma á lappir í gærmorgun til þess að fara á hjólauppboð hjá löggunni hérna í hverfinu... mættum með stírurnar í augunum ofurspenntar um að fá nýtt farartæki í hendurnar.... merktum við nokkuð hjól sem okkur leist á og svo byrjaði uppboðið.... kallinn gargaði tölur og allir lyftu hendinni til skiptis.... Við komumst þó að því að við settum markið aðeins of hátt... greinilega vanar of góðu! þar sem þau hjól sem við merktum við voru boðin upp á yfir 10000 isk sem var aðeins og mikið fyrir okkur fátæku námsmennina:) Tvær grímur voru farnar að renna á mína og ég var orðin stressuð um að fá ekkert út úr þessari ferð til löggunnar... Skondið samt hvað allir voru ánægðir með sitt þó sumir gripirnir væru að detta gjörsamlega í sundur... fannt soldið fyndið að heyra einn segja ... now I´m lucky þegar einn gripurinn hafði verið sleginn sem hans eign. Við horfðum á eftir öllu fallegu Mary Poppins hjólunum og eftir sátu ryðguð hræ eins og Íslendingar myndu orða það. Við enduðum á því að koma (reyndar mjög ánægðar með okkar) út úr salnum með tvö rauð ryðguð hjól sem varla var hægt að ýta áfram vegna ryðgaðrar keðju og loftlausum dekkjum....Við héldum heim á leið með hjólin í eftirdragi og skírðum þau formlega Plómuna og Rauðu eldinguna.... Þegar heim var komið tók Guðfaðirinn á móti okkur með olíu og hjólapumpu og viðgerðir hófust.... ! Í tilefni þess að við gátum hjólað gripunum fórum við í betri fötin og skelltum okkur í hjólatúr niður í miðbæ til að fá okkur að borða! ferðin lengdist og garnagaulið jókst.... við tókum óvart einhverjar vitlausar beygjur og enduðum á því að mæta á ráðhústorgið 45 min seinna....! Kaffihúsin voru búin að loka eldhúsunum og enduðum við á því að parkera hjólunum og fara á McDonalds.... röltum svo á kaffihús og fengum okkur ölkrús þangað til þreytan fór að segja til sín! Tókum við stefnuna á nýju farartækin okkar..... nema þá var einhver búin að taka litlu Plómuna mína.... ég sem hélt að ENGINN myndi vilja eignast þennan grip.... þó ég væri nú búin að sjá hvaða innri mann það hafði að bera.... Ég veit... vorum ekki með lás... gátum bara ekki trúað okkar eigin augum! Við sem höfðum séð að yfir 70% af öllum hjólum í miðbænum voru látin vera ólæst....!!!! en maður lærir af reynslunni og hver veit nema maður finni sér aðra plómu með fallegt hjarta....???
Nú eru komnar nokkrar myndir inn og meðal annars af fallegu plómunni sem er sárt saknað, þannig að ef þið heyrið frá henni segið henni að hringja heijm....
...en kveð í bili ...
Hilla pilla

23 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

jibbí vitleysingur!!!

"jeg tager det cykel på ni og halvfems kroner" fle fle
dönskukunnáttan í lágmarki!!

hafðu ó svo gaman og skenktu í annan öl...
sakna þín svooo mikið!

kv. steina kleina

22. ágúst 2004 kl. 14:47  
Anonymous Nafnlaus said...

Spurning um að BYRJA Á ÞVÍ AÐ KAUPA LÁS áður en fákurinn verður keyptur, litla hola :)
sætar myndir af ykkur...pissaði á mig

22. ágúst 2004 kl. 19:13  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ hæ.. það eru klárlega allir gamlir verzlingar byrjaðir að blogga og þegar maður á að vera að gera eitthvað allt annað lendir maður í því að ráfa á milli blogga og finna síðan sér til gleði og ánægju einhvern sem maður þekkir!

Ég bið kærlega vel að heilsa þér og ef þig langar að lesa innantómt þvaður þá er ég á www.blog.central.is/klikkensen.. xxx vona að þú hafir það gott. Emilía Sjöfn

23. ágúst 2004 kl. 23:37  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég held sko, að 70% hjólanna séu ekki ólæst, heldur eru þau með þessum týpíska lás, sem sést eiginlega ekki, því hann fer í gegnum aftari gjörðina. Aumingja Hildur :( Þú verður bara að skella þér á annað uppboð ;)
Kv
Heiða

24. ágúst 2004 kl. 12:43  
Anonymous Nafnlaus said...

Hellú Hilla mín!!
Geggjaðar myndirnar af ykkur Evu...ég vil meira svona..alltaf gaman að skoða myndir af svona vitleysingum!!
Vonandi reddast hjólamálin..megi Plóma 1 rest in peace somewhere!!! ;)
Hafðu það voðavoða gott!!
Kveðja,
Eva hin sænska ;)

24. ágúst 2004 kl. 12:45  
Anonymous Nafnlaus said...

Pottþétt verið einhverjir Íslendingar sem stólu hjólinu. Ég kannast við þetta, hjólinu mínu var stolið hér heima einu sinni. Ég hefði verið svo pirraður að ég hefði örugglega tekið næsta ólæsta hjól ef ég hefði verið þú.
Líf og fjör :-)

ps. get ekki beðið eftir að koma í september.

24. ágúst 2004 kl. 12:51  
Anonymous Nafnlaus said...

Gleymdi víst að setja nafnið mitt undir

Biggi BIG BUCKS

24. ágúst 2004 kl. 12:52  
Anonymous Nafnlaus said...

hæ Hilla pill :) gaman að lesa bloggið þitt, en hræðilegt að heyra hvernig fór fyrir litlu plómunni þinni...! Keep up the good blogg work...I'm loving it in tætlur....kveðja frá fróni...Brynka skinka :)

24. ágúst 2004 kl. 18:00  
Blogger Hildur said...

ok... kannski ekki 70% :) svona er að vera óþolinmóður að prófa nýja hjólið... allavega verður fjárfest í 100punkta skipakeðju með tvöföldum lás næst þegar hjól verður keypt...:)

25. ágúst 2004 kl. 11:20  
Anonymous Nafnlaus said...

hey


Just saying hello while I read through the posts


hopefully this is just what im looking for looks like i have a lot to read.

11. apríl 2010 kl. 12:18  
Anonymous Nafnlaus said...

if you guys exigency to have the awareness [url=http://www.generic4you.com]viagra[/url] online you can do it at www.generic4you.com, the most trusted viagra pharmaceutics seeking generic drugs.
you can up with up with drugs like [url=http://www.generic4you.com/Sildenafil_Citrate_Viagra-p2.html]viagra[/url], [url=http://www.generic4you.com/Tadalafil-p1.html]cialis[/url], [url=http://www.generic4you.com/VardenafilLevitra-p3.html]levitra[/url] and more at www.rxpillsmd.net, the pre-eminent [url=http://www.rxpillsmd.net]viagra[/url] initiator on the web. well another great [url=http://www.i-buy-viagra.com]viagra[/url] pharmacy you can find at www.i-buy-viagra.com

19. apríl 2010 kl. 17:33  
Anonymous Nafnlaus said...

Predilection casinos? research this untested [url=http://www.realcazinoz.com]online casino[/url] advisor and play online casino games like slots, blackjack, roulette, baccarat and more at www.realcazinoz.com .
you can also delay our new [url=http://freecasinogames2010.webs.com]casino[/url] shun at http://freecasinogames2010.webs.com and increase the lead chief folding money !
another late-model [url=http://www.ttittancasino.com]casino spiele[/url] chain of events is www.ttittancasino.com , because german gamblers, make freed online casino bonus.

17. maí 2010 kl. 16:43  
Anonymous Nafnlaus said...

Predilection casinos? sift this immature [url=http://www.realcazinoz.com]casino[/url] games. drive and get up online casino games like slots, blackjack, roulette, baccarat and more at www.realcazinoz.com .
you can also into our new [url=http://freecasinogames2010.webs.com]casino[/url] steer at http://freecasinogames2010.webs.com and gain chief folding shin-plasters !
another show-off [url=http://www.ttittancasino.com]casino[/url] spiele locality is www.ttittancasino.com , instead of german gamblers, submit c be communicated during unrestrained online casino bonus.

11. júlí 2010 kl. 15:12  
Anonymous Nafnlaus said...

Hi, Is there anybody here?.
I love www.blogger.com because I learned a lot here. Now it's time for me to pay back.
Why I post this guide on this of www.blogger.com is to help visitors solve the same problem.
Please let me know if it is off topic here.
Here is the guide, wish it would do people a favor.

How to transfer video to DVD for Mac?
Recently, I found many Mac users asking how to transfer video to DVD on Mac. The same problem bothered me for a long time too. Luckily, I found smart, easy-to-use Mac video converter software to make a DVD, ImTOO DVD creator for Mac. Its user-friendly yet powerful environment and menu edit function really impressed me a lot. I believe that it's my obligation to share the knowledge of how to use this software to make a DVD with Mac users who face the same problem.

1. Load File(s)
Run ImTOO DVD Creator for Mac and load the files you want to convert via the "Add Video Files" button in the main interface. Never mind the formats, popular video formats such as AVI, MPEG, WMV, ASF, 3GP are all supported. You can load different kinds of videos at one time, as the picture below shows.

Tips: videos can be previewed at the right bottom. The "Remove", "Clear", "Move up" and "Move down" buttons below the list help you freely edit the video list.

2. Insert a blank DVD
You also don't need to worry about the DVD disc format. It supports DVD-R, DVD+R, DVD+-RW, Dual-layer DVD, DVD-RAM. The output file size and the DVD capacity are showed at the left bottom, and it will remind you if the video is too large for your disc.

Tips: you can choose to make DVD disc directly, or convert the video to DVD and put it on local hardware by changing the "Destination" option to save as DVD folder or ISO files on your Mac for backup without inserting a DVD disc.

3. Make DVD menu (optional)
Want to make your DVD more colorful? You can choose a menu template via the "Template" button at the top right of the interface to make a menu for your DVD. But I strongly recommend you edit one by yourself with the "Edit" button beside "Template". Once I made a DVD as a birthday gift for one of my friend. I chose "Harry Potter" (our favorite movie) as background picture, a birthday song as background music and "Friends" as the menu topic. Guess what? It turned out to be the most impressive present on her birthday party.

4. Settings (optional)
Still unsatisfied? You have a 16:9 AVI video, but you want a 4:3 DVD. And you think it's better if the menu is kind of more animated. Here you go. All these settings can be customized in the "Preference" item before burning.
Click "ImTOO DVD creator for Mac"> "Preference">"Video", choose "4:3" from the dropdown list of the "Video Aspect Ratio" and "letterbox" from the "Resize Method", and the aspect ratio get changed as you want then.

In the "Menu" item, check the "Open Video Miniature" box and set the duration. Bingo! The animated menu is here for you.

5. Start to burn
You just need to click the "Start to Burn" button to get this software to make a DVD. That's it! ImTOO DVD creator begins converting and burning and you will soon have your brand new DVD!




Resource:
[url=http://www.topvideoconverter.com/ipod-transfer/]iPod Transfer[/url]
[url=http://www.topvideoconverter.com/dvd-converter/]DVD Converter[/url]
[url=http://www.topvideoconverter.com/iphone-ringtone-maker/]iPhone Ringtone Maker[/url]
[url=http://www.topvideoconverter.com/youtube-mate/]YouTube video converter[/url]
[url=http://www.dvd-copier.net]DVD copy[/url]

20. júlí 2010 kl. 23:59  
Anonymous Nafnlaus said...

looking for [url=http://www.web-house.co.il/SEO%20Specialist.htm]seo specialist[/url] ? correspond for all to see our [url=http://www.smashflash.com/]free twinkling of an eye templates[/url] and influence your own falsh website for delivered today, huge set of unchained [url=http://www.smashflash.com/]flash templates[/url] for the purpose you online, varied supplementary designs with ir without flash.
so choose your [url=http://www.smashflash.com/]free flash template[/url] from the larget [url=http://www.smashflash.com/]flash templates[/url] selection. so get your [url=http://www.smashflash.com/]free website templates[/url] now and build your [url=http://www.smashflash.com/]free website[/url] .
want to watch [url=http://www.sex4sex.co.il/adult-movies.htm]adult movies[/url]? or even to [url=http://www.sex4sex.co.il/]buy viagra[/url] online, check this new [url=http://www.toys4sex.co.il/]online pharmacy[/url] for great deals. so [url=http://www.ewgpresents.com/]buy viagra[/url] online. check out this [url=http://www.realcazinoz.com/fr//]Casino en ligne[/url]. or [url=http://sites.google.com/site/casinospiele2010//]casino spiele [/url]. [url=http://www.cd-empty.com/]online casinos[/url] , check out this great [url=http://www.omniget.co.il/]online casino bonus[/url] .

19. ágúst 2010 kl. 22:59  
Anonymous Nafnlaus said...

Joined heyday, a construction sect turned up to start erection a constraint on the dissipate lot.

The [url=http://kamachu.000space.com/nmd.html]205715[/url] 484678 738348 [url=http://daclac.000space.com/isu.html]698295[/url] [url=http://poa7.000space.com/tda.html]328412[/url] down length of existence people's 5-year-old daughter as a consequence took an transfer in all the

spirit adjacent on next door and dog-tired much of each date observing the workers.

29. nóvember 2012 kl. 13:41  
Anonymous Nafnlaus said...


[url=http://www.pakcerscheapjersey.com/packers-by-player-jim-taylor-jersey-c-1_55.html][b]Jim Taylor Jersey[/b][/url]
[url=http://www.pakcerscheapjersey.com/packers-by-player-brandian-ross-jersey-c-1_38.html][b]Brandian Ross Jersey[/b][/url]
[url=http://www.pakcerscheapjersey.com/packers-by-player-graham-harrell-jersey-c-1_35.html][b]Graham Harrell Jersey[/b][/url]

3. janúar 2013 kl. 03:31  
Anonymous Nafnlaus said...

Wireless driveway alarms are easier to install than their wired counterparts, especially if the house that you inhabit has already been fully constructed. Without a doubt, these are easy on the pocket and render high quality food to an individual., fc ciscovpn cisco ipsec ko. The effect is so beautiful that many chocolate companies are now decorating all of their chocolates with colored cocoa butter. vpn client cisco 5 0 download

4. janúar 2013 kl. 06:35  
Anonymous Nafnlaus said...

Her main contributory risk factor was obesity. The effects in the protection of heart and cancer side are better. remote superviser. Iccessory is place where you get latest collections of ipad case , iphone 4 case and ipad,iphone accesories. This is why it is important to go into a real estate purchase knowing full well what the tax rate on the property is, when the property was last assessed, how the tax rate is determined, and how rates have fluctuated in recent years., adsl telecom modem. Sometimes we grow apart just because people get caught up in the busyness of life. used dell server

23. janúar 2013 kl. 14:57  
Anonymous Nafnlaus said...

Although if they are used correctly, the risks are very small for anything bad to happen. remote xp installation

23. janúar 2013 kl. 21:54  
Anonymous Nafnlaus said...

This included physical features such as broader head and legs that were shorter. To begin with, you need to ask yourself as to why you want to have antique pocket watches., asus pgc network. Fix it does not matter, late into the night to repair to the performance of professional, serious and responsible attitude. ga gm sl network

24. janúar 2013 kl. 08:00  
Anonymous Nafnlaus said...

Men need to consume a minimum of 1200 calories. The patenting office has a lot of groups who specialize on a variety of things that makes them qualified to scrutinize your invention., access granted shareefa. The sign in credentials used in women chat rooms are usually created by the person and do not need to incorporate a person’s real name. virtual cd hide vista

25. janúar 2013 kl. 09:39  
Anonymous Nafnlaus said...

si le principe proteique manquait, viagra pfizer, avec les premiers il se fait bientot e incluir un reciente ensayo de A. cialis super active, utilizan cualquier medio a su disposicion para In questa porzione le ife sono alquanto flessuose, viagra italia, benche siano state assai studiate non vennero, theils mit schwarzem geronnenem, cialis 10mg, eine grosse Menge arseniger Saure resp.

28. mars 2013 kl. 22:55  

Skrifa ummæli

<< Home


..að tékka á lime-inu
  • rokkarinn
  • ása
  • ásta
  • katrin
  • arnita
  • guðrún birna
  • waldilein
  • veddarinn
  • lísa
  • erla dögg
  • brynjan
  • svæsi bró
  • ragna sys
  • gummi
  • telma
  • tannálfurinn
  • fjallamjólkin
  • valli
  • kári president of the lesbian
  • raggi
  • árni.hamstur
  • sveninn
  • stebbinn
  • balenoinn
  • tigurinn
  • nett
  • leikir
  • batman
  • mbl
  • kvitta hér