júlí 19, 2004

Mig langar í lítinn bát......

Hversu gaman er að þeysast um á bát í svona líka frábæru veðri eins og var um helgina!!! Er allavega orðin húkkt og mun nýta mér þau tækifæri sem bjóðast að hendast um á sænum. Þetta kalla ég að fá útrás! takk fyrir mig ;)Er þó mikið að spá í að hanna svona slefhulsur... sem grípa nánast allt í fljótandi formi sem þeysist frá manni á þessum ofsahraða... ætli það sé hægt að fá einkaleyfi?? allavega... datt í sjóinn....missti skóinn og úti eru ævintýrin...

Græna paddan a.k.a pippi... er orðinn hreinn og fínn! hann var farinn að kvarta ískyggilega mikið undan Corny bréfum (umbúðum) og rykkornum....greyið var orðinn mjög vanræktur eftir að hafa farið þessa líka svaðilför í byrjun sumarssins!! en nú stefnir í betri tíma og jafnvel heilsuferð í Hveragerði....

ps. Eldsmiðjupizzur eru bara nokk góðar...

hillan kveður

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


..að tékka á lime-inu
  • rokkarinn
  • ása
  • ásta
  • katrin
  • arnita
  • guðrún birna
  • waldilein
  • veddarinn
  • lísa
  • erla dögg
  • brynjan
  • svæsi bró
  • ragna sys
  • gummi
  • telma
  • tannálfurinn
  • fjallamjólkin
  • valli
  • kári president of the lesbian
  • raggi
  • árni.hamstur
  • sveninn
  • stebbinn
  • balenoinn
  • tigurinn
  • nett
  • leikir
  • batman
  • mbl
  • kvitta hér