júlí 02, 2004

lukkunnar pamfíll

2.værelse lejlighed..

Nú er okkur létt.... moi og slebban erum komnar með það staðfest að við fáum íbúð á vegum skólans í kóngsins Kaupmannahöfn. Þó er heimilisfangið ekki komið á hreint en við höfum lagt inn formlega beiðni þess að vera í göngufjarlægð við skólann því tja... hann er nú líka á besta stað og þá er ekki verra að vera með íbúðina á besta stað. Umslag mun berast innan tíðar með undurfagra nýja heimilsfanginu... krossum putta... eins og svo oft áður:)

Fyrsta helgin í júlí

Fyrsta helgin í júlí er í startholunum og margir á leið út úr bænum... ekki ætla ég að taka þetta eins bókstaflega og sumir en stefni á eitt stykki sundferð í Hveragerði að loknum vinnudegi, einn hakkíleikur tekinn og svo kíkt til Guddu minnar í kvöld. Þar verður fríður hópur samankominn og ekki hægt að missa af slíkri samkomu....Þá sjaldan að maður lyftir sér upp..

Sumarið fyrir mér er hálfnað hversu fáránlegt sem það hljómar... rúmar 6 vikur þangað til ég yfirgef klakann og er eiginlega meira en ready að hlammast upp í flugvél og lifa nokkra mánuði í Kaupmannahöfn sérstaklega þegar íbúðarmálin og skólamálin virðast vera í höfn.

góða helgi ...

ding dong dei
Hil og dur

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


..að tékka á lime-inu
  • rokkarinn
  • ása
  • ásta
  • katrin
  • arnita
  • guðrún birna
  • waldilein
  • veddarinn
  • lísa
  • erla dögg
  • brynjan
  • svæsi bró
  • ragna sys
  • gummi
  • telma
  • tannálfurinn
  • fjallamjólkin
  • valli
  • kári president of the lesbian
  • raggi
  • árni.hamstur
  • sveninn
  • stebbinn
  • balenoinn
  • tigurinn
  • nett
  • leikir
  • batman
  • mbl
  • kvitta hér