júlí 05, 2004

Metallica

Svitabaðið blasti við mér þegar ég tók smá rúnt upp að Egilshöll í borg óttans Grafarvogi.. ákvað að kíkja aðeins þar sem moms og pops ákváðu að tölta þarna uppeftir og leggja við hlustir af golfvellinum og hringdu með skipunartón að það væri nú skylda að mæta þó það væri ekki nema bara standa fyrir utan og hlusta:) enda fór það þannig að húsið var opnað og það var hægt að grípa síðasta tónaflóðið beint í æð af hliðarsvölunum... sá fínt upp á svið og heyrði bestu lögin... gat ekki verið betra;) svæsi bró var í fremstu víglínu slammandi af sér hausinn.. held hann sé svífandi um á bleiku skýi.. enda mikill gítarsnillingur og Metalica aðdáandi:) það er held ég staðfest hér með að næstu.. hvað á ég að segja 4-5 vikurnar eða alveg þangað til ég held af landi brott mun lilli bró botna magnarann og stæla þessa líka merku hljómsveit.. alltaf gaman að sofna með tóna Metallica við eyru

Helgin tekin rólega ... lærði baccamon... eða hvernig sem það er nú skrifað! fjandi skemmtilegt spil... eitt af þeim spilum sem maður horfði á og skyldi engan veginn hvernig þetta gæti verið skemmtilegt.. en Rocky tók mig sem lærling og nú er ég formlegur baccamon spilari:) hver þorir??

hey.. spis nu... farin í mat..

hilla pilla




2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

jeg þori sko alveg! Mitt helsta áhugamál mun einmitt vera að sitja á knæpum Kaupmannahafnar með öllara mér við hlið og .... nema hvað, spila Backgammon :)
En það er einmitt lánað út á flestum betri knæpum áðurnefndrar Hafnar.
Heida

9. júlí 2004 kl. 13:41  
Blogger Hildur said...

jess... þá stefnum við á eina keppni eða tvær:) er farin að hlakka meira en mikið til....

9. júlí 2004 kl. 18:00  

Skrifa ummæli

<< Home


..að tékka á lime-inu
  • rokkarinn
  • ása
  • ásta
  • katrin
  • arnita
  • guðrún birna
  • waldilein
  • veddarinn
  • lísa
  • erla dögg
  • brynjan
  • svæsi bró
  • ragna sys
  • gummi
  • telma
  • tannálfurinn
  • fjallamjólkin
  • valli
  • kári president of the lesbian
  • raggi
  • árni.hamstur
  • sveninn
  • stebbinn
  • balenoinn
  • tigurinn
  • nett
  • leikir
  • batman
  • mbl
  • kvitta hér