október 11, 2004

framtíð..fortíð..nútið...

....allt að breytast í hausnum á mér sem er bara af hinu góða...lífið gott hérna og mér líður eiginlega bara eins og heima... kannski maður fari bara ekkert heim??? tja..verð nú samt eiginlega að koma heim í Funó...finna jólailminn og knúsa nýja og gamla fjölskyldumeðlimi;) já... það eru allavega pottþétt tveir Ormar Símonarsynir á leiðinni ...sem þýðir moggablöð og kúr um jólin...hehhehe bíð spennt að heyra fréttir af hinni kærustunni...

Sit hérna og hlusta á Vilhjálm og Ellý Vilhjálms! minnir mig á góða daga í Skipasundinu...aldrei leiðinlegt að rifja upp gamla tíma....

Er samt búin að átta mig að núið er það sem skiptir máli og það er svooo gott að heyra í góðum vinum og fá knús frá fólki sem manni þykir vænt um!! eins gott að maður átti sig á því hvað maður er heppinn að eiga gott fólk í kringum sig...það er ekki sjálfgefið;)

Fréttir af grænu pöddunni a.k.a pippa.... hann er seldur...og fyrir líka þennan fína pening...sé samt pínu eftir honum og ef þið sjáið hann á förnum vegi gefið honum þá high five frá Hillu sinni;) .... maður er allavega nær íbúðarkaupum heldur en í gær;) úff hvað það væri næs....

ætla að smella einu stykki mynd hérna inn... í tilefni nú-sins... hnjehnjehnje
.

hilsen..




4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þetta er bara hin fínasta mynd af ykkur, fantaljósmyndari hér á ferð:)Leitt að heyra með Pippa, þetta var góður bíll sem kunni sitt fag en sennilega er betra að eiga fasteign en fasteign á hjólum,allavegana klósett í annari fasteigninni...pæling. Annars bara takk fyrir frábærar og hlýlegar viðtökur og pastarétt sem seint verður gleymdur eva mín. Hafið það gott þangað til næst...Hlakka til að sjá Söru M. 5. nov. ÖZZZ
Hildur- ganga, skjaldbakan, rigning, Saybia....
Lísa- finndu taktinn fyrir næsta drykkjuleik...feel the beat
Eva mín- BANNAÐ AÐ SEGJA NEI

Dori

12. október 2004 kl. 12:40  
Anonymous Nafnlaus said...

Hver gaf þér svona gott knús?
heidaa

12. október 2004 kl. 16:23  
Anonymous Nafnlaus said...

Já og ég gleymdi: Hvenær eigum við að bæta úr Backgammon spilaleysinu?

12. október 2004 kl. 16:24  
Anonymous Nafnlaus said...

....Sakna þín hillan mín.... En veistu.. .nú er ég bara alveg að fara að koma til þín... Þið verðið sko að sýna okkur hvernig stelpur djamma í köben...
Hlakka ógó pógó spógó mikið til að sjá þig....
kv. Ása Ninna

12. október 2004 kl. 23:08  

Skrifa ummæli

<< Home


..að tékka á lime-inu
  • rokkarinn
  • ása
  • ásta
  • katrin
  • arnita
  • guðrún birna
  • waldilein
  • veddarinn
  • lísa
  • erla dögg
  • brynjan
  • svæsi bró
  • ragna sys
  • gummi
  • telma
  • tannálfurinn
  • fjallamjólkin
  • valli
  • kári president of the lesbian
  • raggi
  • árni.hamstur
  • sveninn
  • stebbinn
  • balenoinn
  • tigurinn
  • nett
  • leikir
  • batman
  • mbl
  • kvitta hér